Lífið

Of kynþokkafullar fyrir Frakka

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonurnar Miley Cyrus og Britney Spears frumsýndu báðar mjög ögrandi myndbönd á síðasta ári. Miley gerði allt vitlaust með Wrecking Ball og Britney bauð upp á Work Bitch.

Yfirmenn stærstu sjónvarpsstöðvanna í Frakklandi hafa tekið þá ákvörðun að hætta að sýna þessi myndbönd á daginn vegna þess að þau eru of kynþokkafull. Myndböndin verða bara sýnd eftir klukkan tíu á kvöldin þar í landi framvegis.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.