Lífið

Nýtt par

Ellý Ármanns skrifar
samsett mynd
Heyrst hefur að tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, sem er betur þekktur sem Barði í Bang Gang, hafi fundið ástina. Sú heppna heitir Hrefna Sif Gunnarsdóttir en hún er systir Ásdísar Ránar. Parið er um þessar mundir statt í París í Frakklandi þar sem Barði vinnur við tónlist sína. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.