Lífið

Finnur Ingólfs í Spurningabombunni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Rúnar Freyr Gíslason fór á kostum í Dansleiknum í síðasta þætti af Spurningabombunni á Stöð 2 á föstudagskvöldið.

Lék hann lagið Himinn og jörð af sinni einskæru snilld og notaði til dæmis forláta mynd af Finn Ingólfssyni sér til stuðnings.

Keppendur í þættinum voru annars vegar Kristín Þóra Haraldsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson og hins vegar Saga Garðarsdóttir og Jóhannes Haukur Jóhannesson sem áttu í smá basli með þetta goðsagnakennda lag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.