Lífið

Flytur fyrirlestur um listaverkið The Visitors

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ólafur Gíslason, listfræðingur, flytja fyrirlesturinn The Visitors: Um tónlistina og ástina í myndlistinni.
Ólafur Gíslason, listfræðingur, flytja fyrirlesturinn The Visitors: Um tónlistina og ástina í myndlistinni. mynd/aðsend
Fimmtudaginn 30. janúar mun Ólafur Gíslason, listfræðingur, flytja fyrirlesturinn

The Visitors: Um tónlistina og ástina í myndlistinni kl. 18:15 í Kling & Bang gallerí, Hverfisgötu 42.

Fyrirlesturinn er fluttur í tengslum við sýningu Ragnars Kjartanssonar, The Visitors, sem nú stendur yfir í Kling & Bang.

Sýningin er opin fimmtudaga - sunnudaga kl. 14-18 og fer fyrirlesturinn því fram að sýningu verksins rétt lokinni á fimmtudag. Listamaðurinn verður viðstaddur. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Aðgangur er ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.