Lífið

Brúðkaupið verður myndað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West munu ganga í það heilaga í júní í Frakklandi. Brúðkaupið verður myndað fyrir raunveruleikaþáttinn Keeping Up With The Kardashians sem fjallar um líf Kardashian-fjölskyldunnar.

Brúðkaupið mun kosta margar milljónir dollara en sjónvarpsstöðin E!, þar sem þátturinn er sýndur, mun borga nánast allan kostnað.

„Kim fékk Kanye til að samþykkja upptökuna því E! mun greiða næstum allan kostnaðinn,“ segir heimildarmaður vefsíðunnar Posh 24.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.