Lífið

Poppins-gleði í bíóhúsi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Stefán
Aðstandendum leiksýningarinnar Mary Poppins, einnar vinsælustu sýningar Íslandssögunnar, var boðið á forsýningu kvikmyndarinnar Saving Mr. Banks í Kringlubíói í gær.

Myndin fjallar um Pamelu Lyndon Travers sem skrifaði sögurnar um Mary Poppins undir nafninu P.L. Travers.

Aðstandendur Mary Poppins skemmtu sér konunglega á myndinni en nú fer hver að verða síðastur að sjá sýninguna í Borgarleikhúsinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.