Lífið

Sniðganga fjölmiðla sem borga fyrir myndir af börnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Stjörnuparið Kristen Bell og Dax Shepard ætla að sniðganga tímarit sem borga paparössum fyrir myndir af börnum fræga fólksins.

Dax biðlaði til aðdáenda á Twitter-síðu sinni að gera slíkt hið saman en þau Kristen eignuðust sitt fyrsta barn í mars á síðasta ári, dótturina Lincoln.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.