Lífið

Hattaæði á Grammy-hátíðinni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Madonna.
Madonna.
Grammy-verðlaunahátíðin var haldin hátíðleg í Los Angeles í nótt og er mál manna að hátíðin hafi verið ein sú glæsilegasta í sögu verðlaunanna.

Það voru ekki aðeins kjólar stjarnana sem stálu senunni heldur einnig höfuðfötin sem voru eins misjöfn og þau voru mörg.

Ben Harper.
Gavin DeGraw.
Sean Lennon, Yoko Ono og Kemp Muhl.
LL Cool J.
Madonna.
Pharrell Williams.
Willie Nelson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.