Lífið

Stuðningsmenn Rósu Guðbjarts komu saman

Ellý Ármanns skrifar
Það var fullt út úr dyrum og svaka fín stemning þegar stuðningsmenn Rósu Guðbjartsdóttur bæjarfulltrúa í Hafnarfirði komu saman í Ljósbroti, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju og hituðu upp fyrir komandi prófkjör. Rósa, sem setið hefur í átta ár í bæjarstjórninni, gefur kost á sér í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri flokksins 1. febrúar næstkomandi. 

Gréta Ingþórsdóttir og Unnur Lára Bryde.
Margrét Lovísa Jónasdóttir og Pétur Gautur.
Jakob Helgi Thomsen og Sigurður Gísli Snorrason.
Ingunn Helgadóttir og Rósa Guðbjartsdóttir.
Rósa, Örn Tryggvi Johnsen, Lára Árnadóttir og Lára Janusdottir.
Facebooksíða Rósu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.