Lífið

Madonna mætti með soninn

myndir/getty
Madonna vakti athygli á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi þegar hún mætti ásamt David, átta ára syni sínum. Mæðginin voru eins klædd í svört Ralph Lauren jakkaföt. Madonna sagði drenginn hafa valið fatnaðinn sem þau klæddust þetta kvöld. Smekkmaður þar á ferð.

Átta ára David kann að pósa eins og mamma.

Madonna klæddist hvítu þegar hún steig á svið. 

Skoðaðu tanngarðinn á Madonnu á þessari mynd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.