Lífið

Heimilishjálp vantar í Buckinghamhöll

Ugla Egilsdóttir skrifar
Ræstitæknir hreinsar bíl drottningar árið 1977.
Ræstitæknir hreinsar bíl drottningar árið 1977. Getty Images
Á heimasíðu Buckinghamhallar er auglýst eftir nýrri heimilishjálp. Húshjálpin starfar að mestu leyti í Buckinghamhöllinni, en ferðast í um þrjá mánuði á ári vegna starfsins. Árslaun húshjálpar umreiknuð í íslenskar krónur eru um það bil 2.734.727 krónur. Það eru um 227.893 krónur á mánuði. Innifalin í vinnulaunum eru fæði og húsnæði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.