Ásgeir Trausti fær góða dóma erlendis 26. janúar 2014 13:00 Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur áfram að gera það gott erlendis, en um helgina birtu bresku dagblöðin The Guardian og The Independent dóma um plötu hans, In The Silence.Kitty Empire, gagnrýnandi The Guardian, gefur plötunni þrjár stjörnur af fimm mögulegum í dómi sem birtist á vef blaðsins í dag. Hún líkir Ásgeiri við hljómsveitina Bon Iver, og segir plötuna í heildina minna mikið á plötuna For Emma Forever Ago. Þá segir hún hann undir áhrifum frá Sigur Rós. Empire segir Ásgeir vera með mikið aðdráttarafl.Þá gefur gagnrýnandi The Independent plötunni fjórar stjörnur af fimm og hrósar textum John Grant sérstaklega. Plötunni er lýst sem náttúruundri og söngur Ásgeirs sagður einlægur og sjarmerandi.In The Silence er ensk útgáfa plötunnar Dýrð í dauðaþögn,sem seldist í yfir þrjátíu þúsund eintökum hér á landi, en það er tónlistarmaðurinn John Grant sem þýddi íslensku textana yfir á ensku.Ásgeir hefur meira og minna verið á tónleikaferðalagi síðustu tvö ár, og er hann á leiðinni til Noregs í næstu viku. Þaðan fer hann svo til Asíu til að kynna plötuna. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur áfram að gera það gott erlendis, en um helgina birtu bresku dagblöðin The Guardian og The Independent dóma um plötu hans, In The Silence.Kitty Empire, gagnrýnandi The Guardian, gefur plötunni þrjár stjörnur af fimm mögulegum í dómi sem birtist á vef blaðsins í dag. Hún líkir Ásgeiri við hljómsveitina Bon Iver, og segir plötuna í heildina minna mikið á plötuna For Emma Forever Ago. Þá segir hún hann undir áhrifum frá Sigur Rós. Empire segir Ásgeir vera með mikið aðdráttarafl.Þá gefur gagnrýnandi The Independent plötunni fjórar stjörnur af fimm og hrósar textum John Grant sérstaklega. Plötunni er lýst sem náttúruundri og söngur Ásgeirs sagður einlægur og sjarmerandi.In The Silence er ensk útgáfa plötunnar Dýrð í dauðaþögn,sem seldist í yfir þrjátíu þúsund eintökum hér á landi, en það er tónlistarmaðurinn John Grant sem þýddi íslensku textana yfir á ensku.Ásgeir hefur meira og minna verið á tónleikaferðalagi síðustu tvö ár, og er hann á leiðinni til Noregs í næstu viku. Þaðan fer hann svo til Asíu til að kynna plötuna.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira