Lífið

Tveggja ára hjólabrettagarpur leikur listir sínar

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Hin tveggja ára gamli Kahlei frá Ástralíu er ansi efnilegur hjólabrettakappi, eins og meðfylgjandi myndband vefmiðilsins Guardian sýnir glöggt.

Hann hefur rennt sér á hjólabretti frá því hann var hálfs árs gamall en fjölskylda hans samanstendur af miklum hjólabrettagörpum.

Kahlei er yngstur sjö systkina og þessi krúttlegu tilþrif má sjá í meðfylgjandi myndbandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.