Lífið

Dómari gerir grín að Idol-keppendum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
American Idol-dómarinn Harry Connick Jr. sló á létta strengi í gærkvöldi í nýjasta þætti hæfileikakeppninnar American Idol.

Hann ákvað að bregða sér fram fyrir borðið og gera grín að þeim sem koma í áheyrnarprufur fyrir þáttinn.

Eins og sést í meðfylgjandi myndbroti var áheyrnarprufan hans Harry vægast sagt hræðilega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.