Lífið

Bill Cosby snýr aftur í sjónvarp

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Bill Cosby, 76 ára, sem lék Cliff Huxtable í The Cosby Show á árum áður, hefur skrifað undir samning um að þróa og leika í nýjum gamanþætti sem verður sýndur á NBC.

Bill mun leika föður stórrar fjölskyldu og leitar nú að handritshöfundum fyrir þáttinn.

Fjórtán ár eru síðan síðasta sjónvarpssería hans, Cosby, fór af dagskrá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.