Lífið

Þriðji drengurinn á leiðinni

myndir/getty
Söngkonan Gwen Stefani, 44 ára, og eiginmaður hennar tónlistarmaðurinn, Gavin Rossdale, leiddust á leið til læknis í Los Angeles í gær. Seinnipartinn sama dag setti Gwen sjálfsmynd af sér á samskiptasíðuna Twitter með skilaboðunum: „#allblack #inappropriateshoes #capturethemoment #miracle."

Nýverið tilkynntu Gwen og Gavin að hún gengur með þriðja drenginn þeirra en fyrir eiga þau Kingston og Zuma.

Myndin sem Gwen sett á Twitter í gær.
Ástfangin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.