Lífið

Grammar eins og enginn sé morgundagurinn

myndir/getty
Fyrrum ástkona Hollywoodstjörnunnar George Clooney, Elisabetta Canalis, tók nokkrar símamyndir af sér og bæklunarskurðlækninum Brian Perri kyssast í Florence á Ítalíu um helgina.  Þau voru hinsvegar ekki alein eins og sjá má myndinni hér að ofan því með þeim í för voru hundarnir hennar Elisabettu en hún fer ekkert án þeirra.

Elisabetta og George Clooney á Óskarnum árið 2010.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.