Lífið

Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá fjölmarga, landsþekkta einstaklinga kenna dansinn við lagið Lífið kviknar á ný sem söng- og leikkonan Sigga Eyrún flytur í undankeppni fyrir Eurovision, í þeirri von að komast í aðalkeppnina í Kaupmannahöfn í maí.

Meðal stjarna sem dillar sér í myndbandinu eru Gói, Páll Óskar, Ómar Ragnarsson, Helga Möller, Jakob Frímann Magnússon, Raggi Bjarna og Hera Björk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.