Wyszomirski sá um Svíana | Frakkland áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2014 20:53 Ótrúleg frammistaða Piotr Wyszomirski fer í sögubækurnar. Vísir/AFP Markvörðurinn Piotr Wyszomirski sýndi heimsklassaframmistöðu þegar að Pólverjar rúlluðu upp Svíum á EM í handbolta í kvöld, 35-25. Um mikilvægan leik var að ræða en liðin voru bæði með fjögur stig í milliriðli 2 og gátu með sigri í dag blandað sér í baráttuna um sæti í undanúrslitum. Svíar byrjuðu miklu betur og komust yfir, 5-1. Slawomir Szmal byrjaði í marki Pólverja að venju en innkoma Piotr Wyszomirski gerbreytti leiknum. Hann einfaldlega lokaði markinu og sýndi ótrúleg tilþrif. Pólverjar skoruðu á þessum kafla átta mörk í röð. Pólland hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 15-12, en stungu svo af í síðari hálfleik. Wyszomirski gaf ekkert eftir og varði alls sautján skot. Hann var lengi vel með 70 prósenta hlutfallsmarkvörslu en hún lækkaði í 53 prósent eftir að Svíar skoruðu nokkur mörk undir lok leiksins.Kim Ekdahl du Rietz skoraði sex mörk fyrir Svía og var þeirra besti leikmaður. Hjá Póllandi var Krzysztof Lijewski markahæstur með sex mörk. Úrslitin þýða að Frakkland er öruggt með efsta sæti milliriðils 2 og þar með sæti í undanúrslitum. Það er einnig ljóst að Svíar enda í fjórða sæti riðilsins með fjögur stig. Króatía og Pólland eru bæði með sex stig og eigast við í hreinum úrslitaleik á morgun um annað sæti riðilsins og þar með sæti í undanúrslitum. Verði niðurstaðan jafntefli dugir markatala og þar hafa Króatar yfirhöndina. EM 2014 karla Tengdar fréttir Króatar fóru létt með Rússa Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25. 21. janúar 2014 16:41 Frakkar enn ósigraðir á EM Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga. 21. janúar 2014 18:46 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Markvörðurinn Piotr Wyszomirski sýndi heimsklassaframmistöðu þegar að Pólverjar rúlluðu upp Svíum á EM í handbolta í kvöld, 35-25. Um mikilvægan leik var að ræða en liðin voru bæði með fjögur stig í milliriðli 2 og gátu með sigri í dag blandað sér í baráttuna um sæti í undanúrslitum. Svíar byrjuðu miklu betur og komust yfir, 5-1. Slawomir Szmal byrjaði í marki Pólverja að venju en innkoma Piotr Wyszomirski gerbreytti leiknum. Hann einfaldlega lokaði markinu og sýndi ótrúleg tilþrif. Pólverjar skoruðu á þessum kafla átta mörk í röð. Pólland hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 15-12, en stungu svo af í síðari hálfleik. Wyszomirski gaf ekkert eftir og varði alls sautján skot. Hann var lengi vel með 70 prósenta hlutfallsmarkvörslu en hún lækkaði í 53 prósent eftir að Svíar skoruðu nokkur mörk undir lok leiksins.Kim Ekdahl du Rietz skoraði sex mörk fyrir Svía og var þeirra besti leikmaður. Hjá Póllandi var Krzysztof Lijewski markahæstur með sex mörk. Úrslitin þýða að Frakkland er öruggt með efsta sæti milliriðils 2 og þar með sæti í undanúrslitum. Það er einnig ljóst að Svíar enda í fjórða sæti riðilsins með fjögur stig. Króatía og Pólland eru bæði með sex stig og eigast við í hreinum úrslitaleik á morgun um annað sæti riðilsins og þar með sæti í undanúrslitum. Verði niðurstaðan jafntefli dugir markatala og þar hafa Króatar yfirhöndina.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Króatar fóru létt með Rússa Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25. 21. janúar 2014 16:41 Frakkar enn ósigraðir á EM Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga. 21. janúar 2014 18:46 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Króatar fóru létt með Rússa Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25. 21. janúar 2014 16:41
Frakkar enn ósigraðir á EM Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga. 21. janúar 2014 18:46