Lífið

Sjö ára píanósnillingur slær í gegn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Píanóleikarinn Elias Phoenix er aðeins sjö ára gamall og var gestur Ellen DeGeneres fyrir helgi.

Elias er ekki aðeins mjög hæfileikaríkur píanóleikari heldur einnig afar skemmtilegur og orkumikill.

Ellen heillaðist af snáðanum og sagði viðtalið vera eitt það eftirminnilegasta sem hún hefði tekið á ferlinum á Twitter-síðu sinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.