Lífið

Með ljótar gervitennur og stóran hatt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonan Miley Cyrus er óþekkjanleg á plakati til að auglýsa órafmagnaða MTV-tónleika sína.

Á plakatinu er hún með risastórar og forljótar gervitennur og flennistóran hatt.

MTV er búið að búa til stutta stiklu um tónleikana sem verða sýndir 29. janúar. MTV lofar góðum gestum sem munu flytja þekktustu lög Miley með henni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.