Ákveðið hefur verið að spila tvo vináttulandsleiki í handbolta gegn Austurríki, liði Patreks Jóhannessonar, í apríl næstkomandi.
Þetta var tilkynnt í sameiginlegri fréttatilkynningu frá HSÍ og handknattleikssambanda Evrópu og Austurríkis sem send var fjölmiðlum í dag.
Þar voru ummæli Björns Braga Arnarssonar, umsjónarmanns EM-stofunnar á Rúv, hörmuð en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista í hálfleik á leik Íslands og Austurríkis á laugardag.
Þess má svo geta að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur vináttulandsleik gegn Austurríki ytra í lok maímánaðar.
Ísland leikur æfingaleiki gegn Austurríki í apríl
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti



Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn

