Lífið

Sýnishorn úr nýrri mynd úr smiðju Seth MacFarlane

Seth MacFarlane
Seth MacFarlane AFP/NordicPhotos
Seth MacFarlane, höfundur hinna vinsælu Family Guy þátta, ætlar að fylgja eftir sinni fyrstu kvikmynd, Ted, með vestranum A Million Ways to Die in the West.

MacFarlane ljáði bangsanum Ted rödd sína í samnefndri kvikmynd, en hann er einnig rödd ungbarnsins Stewie Griffin í Family Guy.

Ted er frá árinu 2012 og gerði það gott í miðasölu vestanhafs.

Hér að neðan fylgir sýnishorn úr nýju myndinni, en í henni leika Charlize Theron, Liam Neeson, Amanda Seyfried, Neil Patrick Harris og Sarah Silverman.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.