Úkraínuforseti lagstur í rúmið Guðsteinn Bjarnason skrifar 30. janúar 2014 12:45 Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu. Vísir/AP Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, er kominn með kvef og háan hita. Hann er því lagstur í rúmið og óvíst hvenær hann verður fær um að taka til starfa á ný. Opinber tilkynning um þetta var birt í morgun. Tímasetningin er frekar óþægileg fyrir forsetann, þar sem hann hefur undanfarnar vikur glímt við fjöldamótmæli gegn sér. Mótmælin hafa magnast jafnt og þétt og ekkert lát á. Jafnvel hefur vaknað sá grunur, í röðum mótmælenda, að ákveðið hafi verið á bak við tjöldin að Janúkóvitsj færi í veikindaleyfi, en í reynd væri verið að bola honum frá völdum. „Ég man ekki til þess að áður hafi birst opinber tilkynning um að Viktor Janúkovitsj hafi fengið kvef. En ég man vel eftir því sem gerðist 19. ágúst árið 1991, þegar Gennadí Janajev, varaforseti Sovétríkjanna, tilkynnti að Mikhaíl Gorbatsjov ætti við alvarleg veikindi að stríða,” skrifar Vítalí Portnikov, pólitískur pistlahöfundur í Úkraínu, á Facebook-síðu sína. Þetta gerðist þegar harðlínukommúnistar, sem voru ósáttir við umbótatilraunir Gorbatsjovs, reyndu að steypa honum af stóli. Mótmælendur í Úkraínu hafa haldið ótrauðir áfram í dag, þrátt fyrir að Janúkóvitsj hafi í gær boðið eftirgjöf að hluta. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Það sé það eina sem dugi í stöðunni. Úkraína Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, er kominn með kvef og háan hita. Hann er því lagstur í rúmið og óvíst hvenær hann verður fær um að taka til starfa á ný. Opinber tilkynning um þetta var birt í morgun. Tímasetningin er frekar óþægileg fyrir forsetann, þar sem hann hefur undanfarnar vikur glímt við fjöldamótmæli gegn sér. Mótmælin hafa magnast jafnt og þétt og ekkert lát á. Jafnvel hefur vaknað sá grunur, í röðum mótmælenda, að ákveðið hafi verið á bak við tjöldin að Janúkóvitsj færi í veikindaleyfi, en í reynd væri verið að bola honum frá völdum. „Ég man ekki til þess að áður hafi birst opinber tilkynning um að Viktor Janúkovitsj hafi fengið kvef. En ég man vel eftir því sem gerðist 19. ágúst árið 1991, þegar Gennadí Janajev, varaforseti Sovétríkjanna, tilkynnti að Mikhaíl Gorbatsjov ætti við alvarleg veikindi að stríða,” skrifar Vítalí Portnikov, pólitískur pistlahöfundur í Úkraínu, á Facebook-síðu sína. Þetta gerðist þegar harðlínukommúnistar, sem voru ósáttir við umbótatilraunir Gorbatsjovs, reyndu að steypa honum af stóli. Mótmælendur í Úkraínu hafa haldið ótrauðir áfram í dag, þrátt fyrir að Janúkóvitsj hafi í gær boðið eftirgjöf að hluta. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Það sé það eina sem dugi í stöðunni.
Úkraína Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira