Sport

Íslenski hópurinn glæsilegur í Sotsjí

Íslenska sveitin tók sig vel út á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem nú stendur yfir.

Allir íslensku keppendurnir tóku þátt í hátíðinni nema Helga María Vilhjálmsdóttir sem er enn að undirbúa sig í Noregi.

Hér fyrir ofan má sjá nokkrar myndir frá hátðinni.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×