Tónlist

Biggi Veira í næsta Á bak við borðin

Biggi Veira
Biggi Veira
Í þáttunum Á bak við borðin heimsækja tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze misþekkta tónlistarmenn í stúdíóin þeirra og grennslast fyrir um vinnuferli þeirra og hvernig þeir búa til músík.

Þættirnir eru sýndir á Vísi á föstudögum.

Í þetta sinn heimsækja þeir félagar tónlistarmanninn Bigga Veiru, úr hljómsveitinni GusGus í stúdíó-ið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.