Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 09:47 Blaðamenn hafa verið duglegir að segja frá slæmum aðbúnaði í Sotsjí. Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira