„Ótrúlegt að ástandið sé orðið svona slæmt“ 19. febrúar 2014 21:35 Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. Í janúar ræddi fréttastofa við Önnu Barabash, sem hefur verið búsett hér á landi frá árinu 2001. Þar sagði hún að ástandið í Úkraínu kæmi sér á óvart en sagðist hafa trú á að stjórnvöld finndu lausn á deilunni sem fyrst, eða áður en stríð myndi brjótast út. Síðan þá hefur ástandið versnað mikið og átökin aukist með degi hverjum. Anna segist vera vonsvikin og hissa á því að stjórnvöld hafi ekki gripið í taumana. „Þegar ég horfi á fréttirnar og sé lík á götum úti get ég varla trúað því. Þetta er bara sjokk. Það er ótrúlegt að þetta sé að eiga sér stað í landinu mínu, sem er Evrópuríki,“ segir Anna. Hún vill að forsetinn, Viktor Yanukovyc, segi af sér. „Ég hefði aldrei trúað því að þetta yrði svona slæmt. Það verður að bregðast við. Úkraínumenn eru að borga of hátt verð fyrir að ríkisstjórnin sé ekki búin að bæta efnahagsástandið. Það verður leyfa fólkinu að kjósa,“ segir Anna. Úkraína Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Sjá meira
Úkraínsk kona búsett hér á landi segir að engan hafi órað fyrir að ástandið í Úkraínu yrði jafn slæmt og það er orðið. Hún óttast stríð. Í janúar ræddi fréttastofa við Önnu Barabash, sem hefur verið búsett hér á landi frá árinu 2001. Þar sagði hún að ástandið í Úkraínu kæmi sér á óvart en sagðist hafa trú á að stjórnvöld finndu lausn á deilunni sem fyrst, eða áður en stríð myndi brjótast út. Síðan þá hefur ástandið versnað mikið og átökin aukist með degi hverjum. Anna segist vera vonsvikin og hissa á því að stjórnvöld hafi ekki gripið í taumana. „Þegar ég horfi á fréttirnar og sé lík á götum úti get ég varla trúað því. Þetta er bara sjokk. Það er ótrúlegt að þetta sé að eiga sér stað í landinu mínu, sem er Evrópuríki,“ segir Anna. Hún vill að forsetinn, Viktor Yanukovyc, segi af sér. „Ég hefði aldrei trúað því að þetta yrði svona slæmt. Það verður að bregðast við. Úkraínumenn eru að borga of hátt verð fyrir að ríkisstjórnin sé ekki búin að bæta efnahagsástandið. Það verður leyfa fólkinu að kjósa,“ segir Anna.
Úkraína Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Sjá meira