Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 10:56 Gunnar Bragi er málshefjandi um efni skýrslunnar VISIR/STEFÁN/AFP Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands verður til umræðu á Alþingi í dag. Þingfundur hefst kl. 15 og eru aðildarviðræður við Evrópusambandið síðasta umræðan á dagskrá fundarins. Fyrir fundinum liggur skýrsla Hagfræðistofnunnar sem utanríkisráðherra lét vinna og opinberuð var í gær. Skiptar skoðanir eru um niðurstöður skýrslunnar en stjórnarliðar hafa lýst því yfir að þeir þeir telji skýrsluna ekki gefa tilefni til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður.Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ekkert komi fram í Evrópuskýrslunni sem mælir gegn því að aðildarviðræðum verði haldið áfram. Vísir hefur fjallað ítarlega um efni Evrópuskýrslunnar og má glöggva sig á því hér að neðan. Tengdar fréttir Reynt að mæta lýðræðishalla „Að sama skapi hafa áhrif þjóðþinga aðildarríkja Evrópusambandsins farið stöðugt vaxandi,“ segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um aðildarviðræður Íslands og ESB. 18. febrúar 2014 10:27 Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18. febrúar 2014 13:37 Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 Breyting á reglum frekar en undanþágur Reglum ESB hefur fremur verið breytt en að veita varanlegar undanþágur í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum. 18. febrúar 2014 15:54 ESB skýrsla herðir stjórnarflokkana í andstöðunni Utanríkisráðherra segir skýrslu Hagfræðistofnunar styrkja hann í andstöðu hans við aðilda Íslands að sambandinu. Fjármálaráðherra segir erfitt að sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. 18. febrúar 2014 20:00 Erfitt að leggja mat á stöðu viðræðna Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir óheppilegt að ekki hafi verið lögð fram samningafstaða í fjórum köflum í samningaviðræðunum við ESB, þegar meta á stöðu viðræðnanna. 18. febrúar 2014 11:01 Undanþágur í ESB-viðræðum fáar en fáanlegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í gær skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við ESB og þróun sambandsins. Engin bein tilmæli er að finna í skýrslunni um hvert framhald viðræðnanna ætti að verða, en þar er meðal annars farið yfir möguleika á sérlausnum til handa aðildarríkjum. 19. febrúar 2014 07:04 „Þingmenn Framsóknarflokksins eru á Fésbók að gorta sig“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, er æfur vegna þess að skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið lak í fjölmiðla. 18. febrúar 2014 14:17 Segir að ekkert komi fram sem mæli gegn aðildarviðræðum Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Fésbókarsíðu sinni að ekkert komi fram í Evrópuskýrslunni sem mælir gegn því að aðildarviðræðum verði haldið áfram. 18. febrúar 2014 16:01 Dæmi um undanþágur frá sjávarútvegsstefnunni „Hins vegar hafa fengist tímabundnar undanþágur og í sumum tilfellum hefur tekist að fá fram breytingar í löggjöf sambandsins til að eiga við sérstök vandamál," segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um stöðu aðildarviðræðna við ESB. 18. febrúar 2014 10:03 Verðbólga lækkar við inngöngu í ESB Við inngöngu í Evrópusambandið hafa ríki sem glímt hafa við háa verðbólgu náð tökum á henni. Þetta kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins 18. febrúar 2014 11:56 „Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli“ Gylfi Arnbjörnsson segir ummæli Gunnars Braga Sveinssonar um skýrslu sem Alþjóðastofnun vinnur um Evrópumál fráleit. 19. febrúar 2014 00:01 „Samband fullvalda ríkja“ Aðildarríkin hafa síðasta orðið um hvaða vald er framselt stofnunum ESB 18. febrúar 2014 15:11 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands verður til umræðu á Alþingi í dag. Þingfundur hefst kl. 15 og eru aðildarviðræður við Evrópusambandið síðasta umræðan á dagskrá fundarins. Fyrir fundinum liggur skýrsla Hagfræðistofnunnar sem utanríkisráðherra lét vinna og opinberuð var í gær. Skiptar skoðanir eru um niðurstöður skýrslunnar en stjórnarliðar hafa lýst því yfir að þeir þeir telji skýrsluna ekki gefa tilefni til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður.Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ekkert komi fram í Evrópuskýrslunni sem mælir gegn því að aðildarviðræðum verði haldið áfram. Vísir hefur fjallað ítarlega um efni Evrópuskýrslunnar og má glöggva sig á því hér að neðan.
Tengdar fréttir Reynt að mæta lýðræðishalla „Að sama skapi hafa áhrif þjóðþinga aðildarríkja Evrópusambandsins farið stöðugt vaxandi,“ segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um aðildarviðræður Íslands og ESB. 18. febrúar 2014 10:27 Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18. febrúar 2014 13:37 Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 Breyting á reglum frekar en undanþágur Reglum ESB hefur fremur verið breytt en að veita varanlegar undanþágur í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum. 18. febrúar 2014 15:54 ESB skýrsla herðir stjórnarflokkana í andstöðunni Utanríkisráðherra segir skýrslu Hagfræðistofnunar styrkja hann í andstöðu hans við aðilda Íslands að sambandinu. Fjármálaráðherra segir erfitt að sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. 18. febrúar 2014 20:00 Erfitt að leggja mat á stöðu viðræðna Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir óheppilegt að ekki hafi verið lögð fram samningafstaða í fjórum köflum í samningaviðræðunum við ESB, þegar meta á stöðu viðræðnanna. 18. febrúar 2014 11:01 Undanþágur í ESB-viðræðum fáar en fáanlegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í gær skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við ESB og þróun sambandsins. Engin bein tilmæli er að finna í skýrslunni um hvert framhald viðræðnanna ætti að verða, en þar er meðal annars farið yfir möguleika á sérlausnum til handa aðildarríkjum. 19. febrúar 2014 07:04 „Þingmenn Framsóknarflokksins eru á Fésbók að gorta sig“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, er æfur vegna þess að skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið lak í fjölmiðla. 18. febrúar 2014 14:17 Segir að ekkert komi fram sem mæli gegn aðildarviðræðum Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Fésbókarsíðu sinni að ekkert komi fram í Evrópuskýrslunni sem mælir gegn því að aðildarviðræðum verði haldið áfram. 18. febrúar 2014 16:01 Dæmi um undanþágur frá sjávarútvegsstefnunni „Hins vegar hafa fengist tímabundnar undanþágur og í sumum tilfellum hefur tekist að fá fram breytingar í löggjöf sambandsins til að eiga við sérstök vandamál," segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um stöðu aðildarviðræðna við ESB. 18. febrúar 2014 10:03 Verðbólga lækkar við inngöngu í ESB Við inngöngu í Evrópusambandið hafa ríki sem glímt hafa við háa verðbólgu náð tökum á henni. Þetta kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins 18. febrúar 2014 11:56 „Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli“ Gylfi Arnbjörnsson segir ummæli Gunnars Braga Sveinssonar um skýrslu sem Alþjóðastofnun vinnur um Evrópumál fráleit. 19. febrúar 2014 00:01 „Samband fullvalda ríkja“ Aðildarríkin hafa síðasta orðið um hvaða vald er framselt stofnunum ESB 18. febrúar 2014 15:11 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Reynt að mæta lýðræðishalla „Að sama skapi hafa áhrif þjóðþinga aðildarríkja Evrópusambandsins farið stöðugt vaxandi,“ segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um aðildarviðræður Íslands og ESB. 18. febrúar 2014 10:27
Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18. febrúar 2014 13:37
Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56
Breyting á reglum frekar en undanþágur Reglum ESB hefur fremur verið breytt en að veita varanlegar undanþágur í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum. 18. febrúar 2014 15:54
ESB skýrsla herðir stjórnarflokkana í andstöðunni Utanríkisráðherra segir skýrslu Hagfræðistofnunar styrkja hann í andstöðu hans við aðilda Íslands að sambandinu. Fjármálaráðherra segir erfitt að sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. 18. febrúar 2014 20:00
Erfitt að leggja mat á stöðu viðræðna Hagfræðistofnun Háskóla Íslands segir óheppilegt að ekki hafi verið lögð fram samningafstaða í fjórum köflum í samningaviðræðunum við ESB, þegar meta á stöðu viðræðnanna. 18. febrúar 2014 11:01
Undanþágur í ESB-viðræðum fáar en fáanlegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kynnti í gær skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við ESB og þróun sambandsins. Engin bein tilmæli er að finna í skýrslunni um hvert framhald viðræðnanna ætti að verða, en þar er meðal annars farið yfir möguleika á sérlausnum til handa aðildarríkjum. 19. febrúar 2014 07:04
„Þingmenn Framsóknarflokksins eru á Fésbók að gorta sig“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, er æfur vegna þess að skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið lak í fjölmiðla. 18. febrúar 2014 14:17
Segir að ekkert komi fram sem mæli gegn aðildarviðræðum Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir í færslu á Fésbókarsíðu sinni að ekkert komi fram í Evrópuskýrslunni sem mælir gegn því að aðildarviðræðum verði haldið áfram. 18. febrúar 2014 16:01
Dæmi um undanþágur frá sjávarútvegsstefnunni „Hins vegar hafa fengist tímabundnar undanþágur og í sumum tilfellum hefur tekist að fá fram breytingar í löggjöf sambandsins til að eiga við sérstök vandamál," segir í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um stöðu aðildarviðræðna við ESB. 18. febrúar 2014 10:03
Verðbólga lækkar við inngöngu í ESB Við inngöngu í Evrópusambandið hafa ríki sem glímt hafa við háa verðbólgu náð tökum á henni. Þetta kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunnar HÍ um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins 18. febrúar 2014 11:56
„Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli“ Gylfi Arnbjörnsson segir ummæli Gunnars Braga Sveinssonar um skýrslu sem Alþjóðastofnun vinnur um Evrópumál fráleit. 19. febrúar 2014 00:01
„Samband fullvalda ríkja“ Aðildarríkin hafa síðasta orðið um hvaða vald er framselt stofnunum ESB 18. febrúar 2014 15:11