Franskar sjónvarpsstöðvar vilja kæfa Netflix í fæðingu Jóhannes Stefánsson skrifar 18. febrúar 2014 09:00 Franskar sjónvarpsstöðvar kæra sig ekki um að Francis Underwood og félagar verði til sýnis á sjónvarpsskjám landsmanna að stöðvunum forspurðum. Vísir/AFP Forstjórar stærstu einkareknu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. Ástæðan er sú að Google, Apple og Netflix hyggjast bjóða upp á þjónustu sína í Frakklandi á næstu misserum. Forstjórar TF1, Canal+ og M6 hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna þessa og hafa óskað eftir fundi með menningarmálaráðherra Frakklands, Aurelie Filipetti, til að ræða „aðkallandi aðgerðir“ til að endurskipuleggja geirann. Þeir segjast hafa miklar áhyggjur af „umróti sem hlotist geti af tilkomu nýrra aðila“ sem hafa verið leiðandi í að bjóða upp á afþreyingarefni heimshorna á milli. Þeir segja að aðgerðaleysi stjórnvalda í málinu hafi mjög neikvæð áhrif á geira sem mikil stöðnun hefur ríkt í. Þá gagnrýna þeir harðlega viðleitni þessara fyrirtækja til að lágmarka skattgreiðslur sínar, sem þeir segja vera fráleita.The Local greinir frá. Netflix Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Forstjórar stærstu einkareknu sjónvarpsstöðva Frakklands vilja að ríkið grípi tafarlaust í taumana svo að erlendir samkeppnisaðilar komist ekki á þarlendan markað. Ástæðan er sú að Google, Apple og Netflix hyggjast bjóða upp á þjónustu sína í Frakklandi á næstu misserum. Forstjórar TF1, Canal+ og M6 hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna þessa og hafa óskað eftir fundi með menningarmálaráðherra Frakklands, Aurelie Filipetti, til að ræða „aðkallandi aðgerðir“ til að endurskipuleggja geirann. Þeir segjast hafa miklar áhyggjur af „umróti sem hlotist geti af tilkomu nýrra aðila“ sem hafa verið leiðandi í að bjóða upp á afþreyingarefni heimshorna á milli. Þeir segja að aðgerðaleysi stjórnvalda í málinu hafi mjög neikvæð áhrif á geira sem mikil stöðnun hefur ríkt í. Þá gagnrýna þeir harðlega viðleitni þessara fyrirtækja til að lágmarka skattgreiðslur sínar, sem þeir segja vera fráleita.The Local greinir frá.
Netflix Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira