Formúlan getur tapað virðingu sinni 14. febrúar 2014 12:45 Miklar breytingar hafa verið gerðar á regluverki Formúlunnar. Vísir/Getty Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve. Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve.
Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45