Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. febrúar 2014 09:46 Pawel segir það vera samfélagið sem ákveði að útskúfa fólki líkt og manninum í Grindavík. vísir/valli Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin ber nafnið Oj, ógeðslegt og líkir Pawel viðbrögðum almennings við Rússland Pútíns. „Hópur fólks sem vill varpa ábyrgð á því sem börn þeirra gera, á netinu, sem annars staðar, yfir á aðra,“ skrifar Pawel. „Þetta stjórnlynda fólk mun, í þessu samhengi, aldrei kalla sig annað en „foreldra“ því það gefur þá fölsku mynd að fólkið eigi einhverra hagsmuna að gæta af því hvernig eitthvert allt annað fólk hagar sér. Foreldrar eiga nefnilega börn. Vilja ekki allir passa upp á börnin?“ Pawel segir fólk velja sjálft hvað það skoðar á netinu. Þeir sem vilji stýra því hvað börn þeirra skoði þar verði að gjöra svo vel að vinna þá vinnu sjálft en ekki ætlast til að allir aðrir lúti þeirra óskum. „Sumir óttast typpamyndir. Ég játa að ég er mun hræddari við fólk sem vill banna og refsa með teygðum vísunum til velferðar barna.“Brennimerkingin af mannavöldum Hann segir það vera samfélagið sem ákveði að útskúfa fólki líkt og manninum í Grindavík og nefnir Pawel til samanburðar erlend dæmi af fólki sem misst hefur vinnuna í barnaskóla þegar upp hefur komist að það hafi áður leikið í klámmynd. Brennimerkingin sé ekki náttúruleg heldur af mannavöldum. „Nú má auðvitað hæðast að því að einhver vilji standa vörð um rétt fólks til að taka myndir af sér með standpínu án þess að fá yfir sig yfirheyrslu fjölmiðla, rannsókn lögreglu og útskúfun samfélagsins,“ skrifar Pawel og segir málið snúast um frjálslyndi. „Frjálslyndi snýst um að umbera einmitt það sem einhverjum finnst skrýtið eða jafnvel ógeðslegt.“ Grein Pawels má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir „Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira
Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin ber nafnið Oj, ógeðslegt og líkir Pawel viðbrögðum almennings við Rússland Pútíns. „Hópur fólks sem vill varpa ábyrgð á því sem börn þeirra gera, á netinu, sem annars staðar, yfir á aðra,“ skrifar Pawel. „Þetta stjórnlynda fólk mun, í þessu samhengi, aldrei kalla sig annað en „foreldra“ því það gefur þá fölsku mynd að fólkið eigi einhverra hagsmuna að gæta af því hvernig eitthvert allt annað fólk hagar sér. Foreldrar eiga nefnilega börn. Vilja ekki allir passa upp á börnin?“ Pawel segir fólk velja sjálft hvað það skoðar á netinu. Þeir sem vilji stýra því hvað börn þeirra skoði þar verði að gjöra svo vel að vinna þá vinnu sjálft en ekki ætlast til að allir aðrir lúti þeirra óskum. „Sumir óttast typpamyndir. Ég játa að ég er mun hræddari við fólk sem vill banna og refsa með teygðum vísunum til velferðar barna.“Brennimerkingin af mannavöldum Hann segir það vera samfélagið sem ákveði að útskúfa fólki líkt og manninum í Grindavík og nefnir Pawel til samanburðar erlend dæmi af fólki sem misst hefur vinnuna í barnaskóla þegar upp hefur komist að það hafi áður leikið í klámmynd. Brennimerkingin sé ekki náttúruleg heldur af mannavöldum. „Nú má auðvitað hæðast að því að einhver vilji standa vörð um rétt fólks til að taka myndir af sér með standpínu án þess að fá yfir sig yfirheyrslu fjölmiðla, rannsókn lögreglu og útskúfun samfélagsins,“ skrifar Pawel og segir málið snúast um frjálslyndi. „Frjálslyndi snýst um að umbera einmitt það sem einhverjum finnst skrýtið eða jafnvel ógeðslegt.“ Grein Pawels má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir „Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13. febrúar 2014 15:16