Mannfall í mótmælum í Venesúela María Lilja Þrastardóttir skrifar 13. febrúar 2014 20:16 Vísir/AFP Nordic Allt er á suðupunkti í Venesúela og mikil mótmæli eru í landinu. Í gær er talið að þrír hafi látist og tugir særst. Mótmælin eru þau allra fjölmennustu frá því að forseti landsins, Nicolas Maduro, tók við embætti sínu á síðasta ári. Sem kunnugt er tók hann við embætti sínu að undangengnum kosningum eftir fráfall Hugo Chavez í mars síðastliðnum. Maduro, sem áður var utanríkisráðherra í stjórn Chavez, sigraði kosningarnar með naumindum en aðeins munaði um einu og hálfu prósentustigi á fylgi hans og mótframbjóðandans, Enrique Capriles Raðonski. Þrálátur kvittur um spillingu við kosninguna hefur nú orðið til þess að andstæðingar Maduro hafa fylkt liði og krafist þess að hann víki, 10 mánuðum síðar. Þau saka hann einnig um harðræði gegn þegnum sínum og segja hann ábyrgan fyrir bágu efnahagsástandi landsins og háa glæpatíðni. Mótmælin hafa að mestu farið friðsamlega fram. En í gær, á sérstökum degi ungdómsins, brutust út óeirðir þegar um eitt hundrað háskólanemar gengu berserksgang um miðborgina og kveiktu elda í bílum og öðru lauslegu. Lögregla beitti þá táragasi og í kjölfar þess kom svo til átaka á milli stuðningsmanna Maduros og mótmælendanna. Uppúr sauð endanlega þegar einhver hóf skothríð sem varð til þess að einn mótmælenda, háskólaneminn Bassil Dacosta Frías, var skotinn í höfuðið. Frías lést af sárum sínum og þá hafa tveir hafa nú að minnsta kosti tveir til viðbótar látist í mótmælunum í dag og tugir slasast.Maduro segir hóp fasískra hreyfinga bera ábyrgð á mannsfallinu og líkir hann ástandinu við tilraunir fasista til valdaráns fyrir 10 árum síðan þegar Chavez var steypt af stóli af andstæðingum í tvo sólarhringa. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Allt er á suðupunkti í Venesúela og mikil mótmæli eru í landinu. Í gær er talið að þrír hafi látist og tugir særst. Mótmælin eru þau allra fjölmennustu frá því að forseti landsins, Nicolas Maduro, tók við embætti sínu á síðasta ári. Sem kunnugt er tók hann við embætti sínu að undangengnum kosningum eftir fráfall Hugo Chavez í mars síðastliðnum. Maduro, sem áður var utanríkisráðherra í stjórn Chavez, sigraði kosningarnar með naumindum en aðeins munaði um einu og hálfu prósentustigi á fylgi hans og mótframbjóðandans, Enrique Capriles Raðonski. Þrálátur kvittur um spillingu við kosninguna hefur nú orðið til þess að andstæðingar Maduro hafa fylkt liði og krafist þess að hann víki, 10 mánuðum síðar. Þau saka hann einnig um harðræði gegn þegnum sínum og segja hann ábyrgan fyrir bágu efnahagsástandi landsins og háa glæpatíðni. Mótmælin hafa að mestu farið friðsamlega fram. En í gær, á sérstökum degi ungdómsins, brutust út óeirðir þegar um eitt hundrað háskólanemar gengu berserksgang um miðborgina og kveiktu elda í bílum og öðru lauslegu. Lögregla beitti þá táragasi og í kjölfar þess kom svo til átaka á milli stuðningsmanna Maduros og mótmælendanna. Uppúr sauð endanlega þegar einhver hóf skothríð sem varð til þess að einn mótmælenda, háskólaneminn Bassil Dacosta Frías, var skotinn í höfuðið. Frías lést af sárum sínum og þá hafa tveir hafa nú að minnsta kosti tveir til viðbótar látist í mótmælunum í dag og tugir slasast.Maduro segir hóp fasískra hreyfinga bera ábyrgð á mannsfallinu og líkir hann ástandinu við tilraunir fasista til valdaráns fyrir 10 árum síðan þegar Chavez var steypt af stóli af andstæðingum í tvo sólarhringa.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira