Mulder-tvíburabræðurnir með gull og brons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 16:27 Michel Mulder fagnar gullinu. Vísir/AP Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hollendingar áttu þrjá menn á palli en þeir hafa haft mikla yfirburði í skautahlaupinu og eru búnir að vinna sjö af fyrstu níu verðlaunum á leikunum. Michel Mulder vann með minnsta mögulega mun en hann varð aðeins 0,01 sekúndu á undan landa sínum Jan Smeekens. Mulder kom í mark á 69,31 sekúndum en tími Smeekens var 69,32 sekúndur. Jan Smeekens náði bestum árangri Hollendinga á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum þegar hann endaði í sjötta sæti en verðlaunin fóru þá til Suður-Kóreu (gull) og Japans (silfur og brons). Michel Mulder er tíu mínútum yngri en tvíburabróðir sinn Ronald Mulder en Michel var 15 sekúndubrotum á undan Ronald í úrslitum 500 metra skautahlaupsins. Þeir eru báðir fæddir 27. febrúar 1986 og það styttist því í 28 ára afmælisdaginn. Þetta er fyrsta Ólympíugull Michel Mulder á ferlinum en hann hefur unnið tvö gull á heimsmeistaramótum, 2013 og svo á dögunum í Nagano í Japan. Michel og Ronald Mulder urðu með þessu aðeins aðrir bræðurnir í sögu Vetrarleikana til að vinna verðlaun í sömu grein en fyrir þrjátíu árum unnu Bandaríkjamennirnir Phil og Steven Mahre gull og silfur í svigi á Ól í Sarajevo 1984.Bræðurnir Michael og Ronald Mulder.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Hollensku tvíburabræðurnir Michel Mulder og Ronald Mulder komust báðir á pall í dag í 500 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hollendingar áttu þrjá menn á palli en þeir hafa haft mikla yfirburði í skautahlaupinu og eru búnir að vinna sjö af fyrstu níu verðlaunum á leikunum. Michel Mulder vann með minnsta mögulega mun en hann varð aðeins 0,01 sekúndu á undan landa sínum Jan Smeekens. Mulder kom í mark á 69,31 sekúndum en tími Smeekens var 69,32 sekúndur. Jan Smeekens náði bestum árangri Hollendinga á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum þegar hann endaði í sjötta sæti en verðlaunin fóru þá til Suður-Kóreu (gull) og Japans (silfur og brons). Michel Mulder er tíu mínútum yngri en tvíburabróðir sinn Ronald Mulder en Michel var 15 sekúndubrotum á undan Ronald í úrslitum 500 metra skautahlaupsins. Þeir eru báðir fæddir 27. febrúar 1986 og það styttist því í 28 ára afmælisdaginn. Þetta er fyrsta Ólympíugull Michel Mulder á ferlinum en hann hefur unnið tvö gull á heimsmeistaramótum, 2013 og svo á dögunum í Nagano í Japan. Michel og Ronald Mulder urðu með þessu aðeins aðrir bræðurnir í sögu Vetrarleikana til að vinna verðlaun í sömu grein en fyrir þrjátíu árum unnu Bandaríkjamennirnir Phil og Steven Mahre gull og silfur í svigi á Ól í Sarajevo 1984.Bræðurnir Michael og Ronald Mulder.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti