„Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 15:40 „Auðvitað undrast ég ummæli formanns fjárlaganefndar. Hún beitir þarna kúgunum, skoðanakúgunum og er að reyna að hafa áhrif á hvaða fyrirtæki auglýsi hjá hvaða fjölmiðlum. Mér finnst þetta algjörlega ótækt,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ritstjóri Kvennablaðsins.Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, birti í gær stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni þar sem hún hvatti fyrirtækið EGF húðvörur til þess að sniðganga auglýsingakaup af Kvennablaðinu. Þá tengir hún umfjöllun vefmiðilsins um sig, sem henni mislíkar. Þá segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands það fráleitt að hún skuli reyna að hafa áhrif á skoðanaskipti í landinu með þessum hætti. „Mér finnst það fráleitt að beita svona aðferðum og fólk á að geta látið skoðanir sínar og viðhorf í ljós án þess að það sé verið að vega að fjölmiðlum eða þeim vettvangi þar sem þessar skoðanir koma fram.“ Hjálmar segir einnig að kjörnir fulltrúar verði að þola skoðanir annarra og sé það grundvallaratriði í þjóðfélagi þar sem tjáningafrelsi ríkir. Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm og hefur Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, boðað að málið verði tekið upp á þingi. Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
„Auðvitað undrast ég ummæli formanns fjárlaganefndar. Hún beitir þarna kúgunum, skoðanakúgunum og er að reyna að hafa áhrif á hvaða fyrirtæki auglýsi hjá hvaða fjölmiðlum. Mér finnst þetta algjörlega ótækt,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ritstjóri Kvennablaðsins.Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, birti í gær stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni þar sem hún hvatti fyrirtækið EGF húðvörur til þess að sniðganga auglýsingakaup af Kvennablaðinu. Þá tengir hún umfjöllun vefmiðilsins um sig, sem henni mislíkar. Þá segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands það fráleitt að hún skuli reyna að hafa áhrif á skoðanaskipti í landinu með þessum hætti. „Mér finnst það fráleitt að beita svona aðferðum og fólk á að geta látið skoðanir sínar og viðhorf í ljós án þess að það sé verið að vega að fjölmiðlum eða þeim vettvangi þar sem þessar skoðanir koma fram.“ Hjálmar segir einnig að kjörnir fulltrúar verði að þola skoðanir annarra og sé það grundvallaratriði í þjóðfélagi þar sem tjáningafrelsi ríkir. Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm og hefur Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, boðað að málið verði tekið upp á þingi.
Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50
Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49