Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2014 13:49 Blaðamenn furða sig á ummælum Vigdísar Hauksdóttur og þess krafist að BÍ láti málið til sín taka. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krefst þess að Blaðamannafélag Íslands fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar, sem hefur hvatt húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu.„Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennnir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Sigríður Dögg segir ummælin forkastanleg, segir að þarna sé verið að grafa undan fjárhagslegum grundvelli miðilsins og telur einboðið að Blaðamannafélag Íslands láti málið til sín taka. Nokkrar umræður hafa spunnist um málið á vefsvæðinu og eru flestir þeirrar skoðunar að um sé að ræða þvingunaraðgerðir, skoðanakúgun og þöggunartilburði af hálfu Vigdísar. Meðal þeirra sem taka til máls er Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks, hann er ómyrkur í máli: „Formaður fjárlaganefndar Alþingis er ekki aðeins búinn að opinbera sinn einfeldningsfasisma um að rétt sé að beita þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum, heldur hefur hún skákað nýsköpunarfyrirtækinu út í horn og sett það í skelfilega stöðu. Ef auglýsingar um húðdropa hætta nú að birtast í Kvennablaðinu loðir eftir óvissa um eðli þeirra „viðskiptalegu forsendna“ sem liggja þar að baki,“ skrifar Kristinn og tengir við frétt um EGF-húðvörur. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, hefur boðað að málið verði tekið upp á þingi.Uppfært 14:20 Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krefst þess að Blaðamannafélag Íslands fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar, sem hefur hvatt húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu.„Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennnir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Sigríður Dögg segir ummælin forkastanleg, segir að þarna sé verið að grafa undan fjárhagslegum grundvelli miðilsins og telur einboðið að Blaðamannafélag Íslands láti málið til sín taka. Nokkrar umræður hafa spunnist um málið á vefsvæðinu og eru flestir þeirrar skoðunar að um sé að ræða þvingunaraðgerðir, skoðanakúgun og þöggunartilburði af hálfu Vigdísar. Meðal þeirra sem taka til máls er Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks, hann er ómyrkur í máli: „Formaður fjárlaganefndar Alþingis er ekki aðeins búinn að opinbera sinn einfeldningsfasisma um að rétt sé að beita þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum, heldur hefur hún skákað nýsköpunarfyrirtækinu út í horn og sett það í skelfilega stöðu. Ef auglýsingar um húðdropa hætta nú að birtast í Kvennablaðinu loðir eftir óvissa um eðli þeirra „viðskiptalegu forsendna“ sem liggja þar að baki,“ skrifar Kristinn og tengir við frétt um EGF-húðvörur. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pítata, hefur boðað að málið verði tekið upp á þingi.Uppfært 14:20 Blaðamannafélagið mun funda vegna málsins í dag klukkan fimm.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira