Segir ályktunina fulla af óhróðri og dylgjum Jakob Bjarnar skrifar 24. febrúar 2014 16:08 Mikill mannfjöldi hefur safnast saman á Austurvelli þar sem fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðum við Evrópusambandið er mótmælt. Vísir/Fanney Kristján Möller segir makalausar dylgjur og óhróður, ásakanir um stjórnarskrárbrot, vera að finna í þingsályktunartillögu umdeildri þingsályktunartillögu, en þingmaðurinn gerir ráð fyrir því að ráðherra hafi skrifað hana sjálfur, hún sé slík hrákasmíð. Þung orð hafa fallið í umræðu um tillögu um þingsályktun um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki. Þingskjalinu var útbýtt á þinginu áðan. Orð eins og „óásættanlegt“, „lítilsvirðandi við þingið“, „skýrslan er skrípaleikur“, „þingið haft að fífli“, „þjóðin höfð að fífli“, ríkisstjórnin er skipuð pólitískum lindýrum“, „pólitískt óhæfuverk“ og þannig má lengi telja, þung orð úr munni þingmanna stjórnarandstöðunni sem telur sig illa svikna. Þar er meðal annars vísað til orða formanns Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga þess efnis að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópubandalagið. Einn þeirra sem tók til máls var þingmaður Samfylkingar, Kristján Möller, sem vakti athygli á ályktuninni sjálfri, sem hann segir fulla af dylgjum og rangfærslum; og því ekki boðleg – í raun ótæk til umræðu. Í ályktuninni segir meðal annars: „Miðað við það sem fram hefur komið í atkvæðaskýringum, yfirlýsingum þingmanna og fleiri gögnum má jafnvel leiða að því rök að ekki hafi í raun verið til staðar meirihlutavilji fyrir málinu heldur hafi þetta verið hluti af pólitísku samkomulagi þáverandi stjórnarflokka við myndun ríkisstjórnar og atkvæðagreiðslan því tæplega lýsandi fyrir afstöðu þingmanna.“ Kristján vakti athygli á því að um þetta hefði verið greidd atkvæði á alþingi á sínum tíma og einn þriðji Framsóknarþingmanna hafi greitt atkvæði með málinu. 33 þingmenn samþykktu aðildarviðræður, löglega gert," segir Kristján. „Hrákasmíð, sem er líklega skrifuð af utanríkisráðherranum sjálfum. Að leiða að því líkum að einhverjir þingmenn hafi brotið stjórnarskrá til að láta þvinga sig til atkvæðagreiðslu. Hvað með framsóknarmennina þrjá sem samþykktu?“ Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Kristján Möller segir makalausar dylgjur og óhróður, ásakanir um stjórnarskrárbrot, vera að finna í þingsályktunartillögu umdeildri þingsályktunartillögu, en þingmaðurinn gerir ráð fyrir því að ráðherra hafi skrifað hana sjálfur, hún sé slík hrákasmíð. Þung orð hafa fallið í umræðu um tillögu um þingsályktun um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki. Þingskjalinu var útbýtt á þinginu áðan. Orð eins og „óásættanlegt“, „lítilsvirðandi við þingið“, „skýrslan er skrípaleikur“, „þingið haft að fífli“, „þjóðin höfð að fífli“, ríkisstjórnin er skipuð pólitískum lindýrum“, „pólitískt óhæfuverk“ og þannig má lengi telja, þung orð úr munni þingmanna stjórnarandstöðunni sem telur sig illa svikna. Þar er meðal annars vísað til orða formanns Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga þess efnis að kosið yrði um áframhald viðræðna við Evrópubandalagið. Einn þeirra sem tók til máls var þingmaður Samfylkingar, Kristján Möller, sem vakti athygli á ályktuninni sjálfri, sem hann segir fulla af dylgjum og rangfærslum; og því ekki boðleg – í raun ótæk til umræðu. Í ályktuninni segir meðal annars: „Miðað við það sem fram hefur komið í atkvæðaskýringum, yfirlýsingum þingmanna og fleiri gögnum má jafnvel leiða að því rök að ekki hafi í raun verið til staðar meirihlutavilji fyrir málinu heldur hafi þetta verið hluti af pólitísku samkomulagi þáverandi stjórnarflokka við myndun ríkisstjórnar og atkvæðagreiðslan því tæplega lýsandi fyrir afstöðu þingmanna.“ Kristján vakti athygli á því að um þetta hefði verið greidd atkvæði á alþingi á sínum tíma og einn þriðji Framsóknarþingmanna hafi greitt atkvæði með málinu. 33 þingmenn samþykktu aðildarviðræður, löglega gert," segir Kristján. „Hrákasmíð, sem er líklega skrifuð af utanríkisráðherranum sjálfum. Að leiða að því líkum að einhverjir þingmenn hafi brotið stjórnarskrá til að láta þvinga sig til atkvæðagreiðslu. Hvað með framsóknarmennina þrjá sem samþykktu?“
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira