Störfum fjölgað um 175 þúsund Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2014 11:48 VÍSIR/AFP Atvinnurekendur í Bandaríkjunum fjölguðu störfum um 175 þúsund í febrúar, sem er mun meira en mánuðina þar á undan. Atvinnuleysi jókst þó um 0,1 prósentustig og er það vegna þess að fleiri Bandaríkjamenn hófu aftur atvinnuleit í mánuðinum. Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Þessi 175 þúsund störf er það lágmark nýrra starfa sem þurfa að verða til í landinu til að halda í við fólksfjölgun og minnka atvinnuleysi, en bæði í desember og janúar var fjöldinn töluvert undir þeim mörkum. Langtímaatvinnulausir í febrúar voru 3,8 milljónir og hefur fækkað um tæplega milljón frá árinu áður. 6,4% karlmanna og 5,9% kvenna eru í dag atvinnulaus. Stærsti einstaki hópur atvinnulausra eru táningar, en 21,4% þeirra eru atvinnulaus. Inn í þessar tölur vantar rúmlega tvær milljónir manna sem hafa gefist upp á sinni atvinnuleit eftir að hafa verið án atvinnu í meira en 12 mánuði. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Atvinnurekendur í Bandaríkjunum fjölguðu störfum um 175 þúsund í febrúar, sem er mun meira en mánuðina þar á undan. Atvinnuleysi jókst þó um 0,1 prósentustig og er það vegna þess að fleiri Bandaríkjamenn hófu aftur atvinnuleit í mánuðinum. Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Þessi 175 þúsund störf er það lágmark nýrra starfa sem þurfa að verða til í landinu til að halda í við fólksfjölgun og minnka atvinnuleysi, en bæði í desember og janúar var fjöldinn töluvert undir þeim mörkum. Langtímaatvinnulausir í febrúar voru 3,8 milljónir og hefur fækkað um tæplega milljón frá árinu áður. 6,4% karlmanna og 5,9% kvenna eru í dag atvinnulaus. Stærsti einstaki hópur atvinnulausra eru táningar, en 21,4% þeirra eru atvinnulaus. Inn í þessar tölur vantar rúmlega tvær milljónir manna sem hafa gefist upp á sinni atvinnuleit eftir að hafa verið án atvinnu í meira en 12 mánuði.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira