Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. mars 2014 11:52 Dýrasti miðinn er á 60 þúsund krónur í stæði. Vísir/Getty Eftir að miðar á tónleika Justins Timberlake í kórnum seldust upp á 12 mínútum í morgun hafa margir snúið sér að síðunni Bland.is, hvort sem þeir eru að selja eða óska eftir miðum. Dýrustu miðarnir sem eru til sölu, samkvæmt óformlegri könnun Vísis, eru 60 þúsund krónur og gilda þeir í stæði. Sambærilegir miðar kostuðu 14900 krónur í morgun, í gegnum miðasölu vefsíðunnar Miði.is. Margir óska eftir miðum í gegnum síðuna og virðast flestir tilbúnir að borga meira en uppsett verð var í gegnum hefðbundna miðasölu í morgun. Hér að neðan má sjá skjáskot af hluta þeirra auglýsinga sem fólk hefur sett inn á samskiptasíðuna, hvort sem er um miða til sölu að ræða eða ósk eftir miðum. Tónleikar Justin Timberlake fara fram þann 24. ágúst í Kórnum í Kópavogi.Mynd/Skjáskot af Bland.is Tónlist Tengdar fréttir Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eftir að miðar á tónleika Justins Timberlake í kórnum seldust upp á 12 mínútum í morgun hafa margir snúið sér að síðunni Bland.is, hvort sem þeir eru að selja eða óska eftir miðum. Dýrustu miðarnir sem eru til sölu, samkvæmt óformlegri könnun Vísis, eru 60 þúsund krónur og gilda þeir í stæði. Sambærilegir miðar kostuðu 14900 krónur í morgun, í gegnum miðasölu vefsíðunnar Miði.is. Margir óska eftir miðum í gegnum síðuna og virðast flestir tilbúnir að borga meira en uppsett verð var í gegnum hefðbundna miðasölu í morgun. Hér að neðan má sjá skjáskot af hluta þeirra auglýsinga sem fólk hefur sett inn á samskiptasíðuna, hvort sem er um miða til sölu að ræða eða ósk eftir miðum. Tónleikar Justin Timberlake fara fram þann 24. ágúst í Kórnum í Kópavogi.Mynd/Skjáskot af Bland.is
Tónlist Tengdar fréttir Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00
Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15