Miði.is hrundi vegna álags Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 10:00 Ætli Justin sé hissa á vinsældum sínum á Íslandi? Vísir/Getty Álagið á miðasölukerfi Miða.is var svo mikið að það hrundi skömmu eftir að miðasala á tónleika Justins Timberlake fór í gang í morgun. Æstir aðdáendur Justins Timberlake reyna nú eftir fremsta megni að ná sér í miða á tónleika en miðasala liggur niðri sem stendur. Talið er að um 59.000 tengingar hafi verið á síðunni á sömu sekúndunni, sem þýðir á góðri íslensku, að 59.000 manns voru að reyna ná sér í miða á sömu sekúndunni. Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. Því er ekki orðið uppselt á tónleikana en talið er að álagið hafi verið talsvert meira á Miði.is í morgun heldur en í gær og fyrradag, þegar að forsölurnar fóru í gang. Almenn miðasala á tónleika Justins Timberlake hófst í morgun klukkan 10.00. Sökum mikillar eftirspurnar í forsölum sem fram fóru í gær og fyrradag eru einungis 8.000 miðar í boði í dag. Tónlist Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Álagið á miðasölukerfi Miða.is var svo mikið að það hrundi skömmu eftir að miðasala á tónleika Justins Timberlake fór í gang í morgun. Æstir aðdáendur Justins Timberlake reyna nú eftir fremsta megni að ná sér í miða á tónleika en miðasala liggur niðri sem stendur. Talið er að um 59.000 tengingar hafi verið á síðunni á sömu sekúndunni, sem þýðir á góðri íslensku, að 59.000 manns voru að reyna ná sér í miða á sömu sekúndunni. Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. Því er ekki orðið uppselt á tónleikana en talið er að álagið hafi verið talsvert meira á Miði.is í morgun heldur en í gær og fyrradag, þegar að forsölurnar fóru í gang. Almenn miðasala á tónleika Justins Timberlake hófst í morgun klukkan 10.00. Sökum mikillar eftirspurnar í forsölum sem fram fóru í gær og fyrradag eru einungis 8.000 miðar í boði í dag.
Tónlist Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira