Lífið

Eina magaæfingin sem Gunnar Nelson gerir

Mjölnisæfing vikunnar er hin svokallaða Sleggja. Henning Jónasson, þjálfari í Mjölni, fer yfir alla tækni bak við æfinguna en hún felst í því að slá með sleggju í dekk. Æfingin reynir á allan líkamann en þó aðallega kviðinn.

Þetta er eina magaæfingin sem Gunnar Nelson æfir sérstaklega. Kappinn er mættur til London þar sem hann mætir Rússanum Omari Akhmedov í UFC-bardaga á laugardaginn.

Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 20.


Tengdar fréttir

Síðasta æfing Gunnars á Íslandi

Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson í London. Hann fer fram þann 8. mars næstkomandi.

Mjölnisæfing dagsins: Kýlt eftir númerum

Í æfingu vikunnar fer Unnar Karl Halldórsson, formaður Hnefaleikafélags Reykjavíkur og þjálfari hjá Mjölni-HR, yfir æfingar með fókuspúða sem eru mikið notaðar í hnefaleikum og blönduðum bardagalistum.

Gaf 300 aðdáendum eiginhandaáritun

Framundan er þriðji UFC-bardagi Gunnars Nelson en hann berst við Rússann Omari Akhmedov í O2-höllinni í London á laugardaginn.

Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars

Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars?






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.