Kennarar tilbúnir í verkfall Snærós Sindradóttir skrifar 4. mars 2014 12:38 Konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir kennara tilbúna í verkfall VISIR/HRÖNN Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“ Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Sjá meira
Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“
Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Sjá meira
Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26
"Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30
„Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38
Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46
Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00