Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2014 12:59 Vísir/AFP Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta í deilum við ný stjórnvöld í Kænugarði. Óttast er að Úkraínumenn séu að missa völdin á Krímskaganum. Bandarísk stjórnvöld hafa staðfest að þrettán rússneskar flutningavélar hafi lent á herflugvelli í grennd við borgina borgina Simferopol í gærkvöld en um borð eiga að hafa verið um tvö þúsund rússneskir hermenn. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna hélt neyðarfund um málið í dag. Olexander Túrtsjínov, starfandi forseti Úkraínu, sakar rússa um að senda hermenn á Krímskaga til þess að ögra úkraínumönnum og hvetja til óeirða. Hann hefur skorað á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, að kalla allt herlið sitt frá landinu. Aksyonov var gerður forsætisráðherra af héraðsþingi Krímhéraðs í óþökk stjórnvalda í Kænugarði. Hætta er talin á blóðugum átökum milli stuðningsmanna nýju valdhafanna í Kænugarði og aðskilnaðarsinna sem vilja að Krímskagi verði aftur hluti af Rússlandi. Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. Obama sagði Bandaríkin og alþjóðasamfélagið standa þétt saman gegn hernaði í landinu. Þá hafa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Breta, reynt að ná tali af Pútín símleiðis til að koma í veg fyrir frekari aðgerðir. Úkraína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta í deilum við ný stjórnvöld í Kænugarði. Óttast er að Úkraínumenn séu að missa völdin á Krímskaganum. Bandarísk stjórnvöld hafa staðfest að þrettán rússneskar flutningavélar hafi lent á herflugvelli í grennd við borgina borgina Simferopol í gærkvöld en um borð eiga að hafa verið um tvö þúsund rússneskir hermenn. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna hélt neyðarfund um málið í dag. Olexander Túrtsjínov, starfandi forseti Úkraínu, sakar rússa um að senda hermenn á Krímskaga til þess að ögra úkraínumönnum og hvetja til óeirða. Hann hefur skorað á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, að kalla allt herlið sitt frá landinu. Aksyonov var gerður forsætisráðherra af héraðsþingi Krímhéraðs í óþökk stjórnvalda í Kænugarði. Hætta er talin á blóðugum átökum milli stuðningsmanna nýju valdhafanna í Kænugarði og aðskilnaðarsinna sem vilja að Krímskagi verði aftur hluti af Rússlandi. Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. Obama sagði Bandaríkin og alþjóðasamfélagið standa þétt saman gegn hernaði í landinu. Þá hafa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Breta, reynt að ná tali af Pútín símleiðis til að koma í veg fyrir frekari aðgerðir.
Úkraína Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira