Markmið verkfalls varla að fatlaðir lendi á hrakhólum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:40 "Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ VÍSIR/GVA Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. „Það er alltaf opið hjá okkur yfir veturinn,“ segir Heiðrún Janusardóttir, verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála hjá frístundamiðstöðinni Þorpinu í ungmennahúsinu. „Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ „Við lítum svo á að við séum að styðja við fatlaða krakka í frístundum þeirra hvenær sem þær eru,“ segir hún. „Sá sem er með fötlun þannig að hann þurfi aðstoð í frístundum, þá fær hann hana.“ Þau líti ekki á þetta sem verkfallsbrot enda geti markmið verkfallsins varla verið að þessi hópur ungmenna lendi á hrakhólum. Formaður verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara, Sigurður Ingi Andrésson, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að þau litu ekki á það sem verkfallsbrot að bæjarfélög bjóði upp á frístundarúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Ef það eru ekki okkar félagsmenn sem fengnir eru til starfa og engin kennsla sem fer fram, höfum við ekkert á móti því, það er bara ekki á okkar vegum,“ segir Sigurður.Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpar sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að borgaryfirvöld segðu það ekki á sína ábyrgð að setja fjármagn í frístundarúrræði fyrir fötluð börn. Auk þess sem slíkt væri verkfallsbrot. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. „Það er alltaf opið hjá okkur yfir veturinn,“ segir Heiðrún Janusardóttir, verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála hjá frístundamiðstöðinni Þorpinu í ungmennahúsinu. „Það er alltaf fólk hérna hjá okkur og krakkarnir geta komið þegar tími fellur niður í skólanum. Líka í desember og maí þegar skólarnir detta í prófatíma og skóladagar fatlaðra eru skertir.“ „Við lítum svo á að við séum að styðja við fatlaða krakka í frístundum þeirra hvenær sem þær eru,“ segir hún. „Sá sem er með fötlun þannig að hann þurfi aðstoð í frístundum, þá fær hann hana.“ Þau líti ekki á þetta sem verkfallsbrot enda geti markmið verkfallsins varla verið að þessi hópur ungmenna lendi á hrakhólum. Formaður verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara, Sigurður Ingi Andrésson, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að þau litu ekki á það sem verkfallsbrot að bæjarfélög bjóði upp á frístundarúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Ef það eru ekki okkar félagsmenn sem fengnir eru til starfa og engin kennsla sem fer fram, höfum við ekkert á móti því, það er bara ekki á okkar vegum,“ segir Sigurður.Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpar sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að borgaryfirvöld segðu það ekki á sína ábyrgð að setja fjármagn í frístundarúrræði fyrir fötluð börn. Auk þess sem slíkt væri verkfallsbrot.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00
Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna "Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. 19. mars 2014 11:33
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20