Kosið á Krímskaganum í dag Bjarki Ármannsson skrifar 16. mars 2014 09:31 Atkvæðagreiðsla hófst í morgun. Vísir/AFP Í dag hófst atkvæðagreiðsla á Krímskaganum um það hvort sjálfsstjórnarhéraðið eigi að lýsa yfir auknu sjálfstæði eða ganga til liðs við Rússland á ný. Rússneskt herlið dvelur enn á skaganum. Frá því er greint á vef CNN að ekki er í boði að greiða atkvæði með því að skaginn verði áfram hluti af Úkraínu við óbreytt ástand. Bandaríkin og helstu stuðningsríki þeirra vilja meina að atkvæðagreiðslan sé kolólögleg og ríkjandi stjórnvöld í Úkraínu segja hana ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins. Rússar styðja hins vegar atkvæðagreiðsluna að fullu og beittu í gær neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti ályktun um að mótmæla kosningunni í dag. Það er þing Krímskagans sem stendur fyrir atkvæðagreiðslunni. Krímskaginn var hluti af Rússlandi allt til ársins 1954 og fjölmargir íbúa á svæðinu vilja sameinast stórveldinu á ný. Það er þó ekki algilt og greinir Guardian frá því í frétt sinni um málið að íbúar af íslamska þjóðarbrotinu Tatar ætli sér ekki að mæta á kjörstað í mótmælaskyni. Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 Kerry og Lavrov funda vegna Úkraínu Að minnsta kosti tíu þúsund rússneskir hermenn taka nú þátt í heræfingum skammt frá landamærum Úkraínu. 14. mars 2014 11:14 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Í dag hófst atkvæðagreiðsla á Krímskaganum um það hvort sjálfsstjórnarhéraðið eigi að lýsa yfir auknu sjálfstæði eða ganga til liðs við Rússland á ný. Rússneskt herlið dvelur enn á skaganum. Frá því er greint á vef CNN að ekki er í boði að greiða atkvæði með því að skaginn verði áfram hluti af Úkraínu við óbreytt ástand. Bandaríkin og helstu stuðningsríki þeirra vilja meina að atkvæðagreiðslan sé kolólögleg og ríkjandi stjórnvöld í Úkraínu segja hana ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins. Rússar styðja hins vegar atkvæðagreiðsluna að fullu og beittu í gær neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti ályktun um að mótmæla kosningunni í dag. Það er þing Krímskagans sem stendur fyrir atkvæðagreiðslunni. Krímskaginn var hluti af Rússlandi allt til ársins 1954 og fjölmargir íbúa á svæðinu vilja sameinast stórveldinu á ný. Það er þó ekki algilt og greinir Guardian frá því í frétt sinni um málið að íbúar af íslamska þjóðarbrotinu Tatar ætli sér ekki að mæta á kjörstað í mótmælaskyni.
Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 Kerry og Lavrov funda vegna Úkraínu Að minnsta kosti tíu þúsund rússneskir hermenn taka nú þátt í heræfingum skammt frá landamærum Úkraínu. 14. mars 2014 11:14 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14
Kerry og Lavrov funda vegna Úkraínu Að minnsta kosti tíu þúsund rússneskir hermenn taka nú þátt í heræfingum skammt frá landamærum Úkraínu. 14. mars 2014 11:14
Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00
Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36