Makrílveiðar langt umfram ráðgjöf vísindamanna Jóhannes Stefánsson skrifar 12. mars 2014 22:30 Vísir/Óskar/Arnþór Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi í makríldeilunni muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. „Ef þú leggur saman þær tölur sem hafa verið birtar, sem hinir samningsaðilarnir hafa kvittað undir þá ertu næstum því kominn upp í 1,1 milljón tonna. Þá áttu eftir að gera ráð fyrir veiðum Íslendinga, Grænlendinga og Rússa,“ segir Kolbeinn. „Ef þú tekur þetta allt saman þá ertu kominn með heildarveiði upp á 1.450 þúsund tonn á meðan ráðgjöf vísindamanna um heildaraflann er 890 þúsund tonn.“ „Þetta rímar illa við það sem maður las í fréttatilkynningu Evrópusambandsins um að það ætti að fara að ráðgjöf vísindamanna við veiðarnar. Á hvaða vegferð eru þeir með þetta?“ Spyr Kolbeinn.Miklar kúvendingar síðan á miðvikudag Hann segir mjög undarlegt hvernig málið hafi þróast, en samkomulag náðist á milli Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um málið fyrr í kvöld. „Mín upplifun var hreinlega sú að aðilarnir hafi gefist upp að ná samkomulagi við Noreg. Þess vegna hafi viðræðunum verið slitið á miðvikudaginn seinasta. Síðan fer af stað einhver atburðarás sem að okkur er haldið algjörlega utan við,“ segir Kolbeinn. „Það er mjög athyglisvert að velta því upp hvað hafi gerst í millitíðinni,“ bætir hann við. Tengdar fréttir Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri LÍÚ hefur áhyggjur af því að veiðar ríkjanna sem hafa náð samkomulagi í makríldeilunni muni verða langt umfram ráðgjöf vísindamanna. „Ef þú leggur saman þær tölur sem hafa verið birtar, sem hinir samningsaðilarnir hafa kvittað undir þá ertu næstum því kominn upp í 1,1 milljón tonna. Þá áttu eftir að gera ráð fyrir veiðum Íslendinga, Grænlendinga og Rússa,“ segir Kolbeinn. „Ef þú tekur þetta allt saman þá ertu kominn með heildarveiði upp á 1.450 þúsund tonn á meðan ráðgjöf vísindamanna um heildaraflann er 890 þúsund tonn.“ „Þetta rímar illa við það sem maður las í fréttatilkynningu Evrópusambandsins um að það ætti að fara að ráðgjöf vísindamanna við veiðarnar. Á hvaða vegferð eru þeir með þetta?“ Spyr Kolbeinn.Miklar kúvendingar síðan á miðvikudag Hann segir mjög undarlegt hvernig málið hafi þróast, en samkomulag náðist á milli Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins um málið fyrr í kvöld. „Mín upplifun var hreinlega sú að aðilarnir hafi gefist upp að ná samkomulagi við Noreg. Þess vegna hafi viðræðunum verið slitið á miðvikudaginn seinasta. Síðan fer af stað einhver atburðarás sem að okkur er haldið algjörlega utan við,“ segir Kolbeinn. „Það er mjög athyglisvert að velta því upp hvað hafi gerst í millitíðinni,“ bætir hann við.
Tengdar fréttir Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Samkomulag við Ísland var fullreynt í makríldeilunni Elisabeth Aspaker, norski sjávarútvegsráðherrann, segist harma að Ísland hafi ekki verið aðili að samkomulagi sem hefur náðst í makríldeilunni. 12. mars 2014 21:05