Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Elimar Hauksson skrifar 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við skýrslu um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kosta um 600 milljónir króna. Það er nokkuð hærri upphæð en núvirtur kostnaður við alla skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir afmarka hefði þurft kostnað að baki skýrslunni mun betur og að það sé óskiljanlegt að málið hafi haldið áfram án þess að Alþingi hafi gripið í taumana. „Það sem á að gera þegar menn eru að ákveða að rannsaka þetta, sem er auðvitað sjálfsagt mál, bæði eðlilegt og nauðsynlegt, þá verða menn að ákveða hvað á að rannsaka og hvað það á að kosta. Það verður að fara saman,“ segir Guðlaugur og bætir við að menn geti ekki samþykkt tillögur í þingsal og vonað að framkvæmdin verði ekki of dýr. Þingmenn eru þó ekki sammála um að hægt hafi verið að marka verkefninu þröng skilyrði vegna óvissu um ástæður að baki falli sjóðanna. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að samanburður á kostnaði skýrslunnar við efnahagsreikninga sparisjóðanna í dag sé til dæmis ekki réttmætur enda sé andlag rannsóknarskýrslunnar eigið fé sparisjóðanna þegar þeir féllu. „Ég tel mjög mikilvægt að rannsaka hvernig hrun sjóðanna bar að. Við þurfum að vita hvernig hlutirnir gerðust og hvað gerðist því ef við höfum þessi mál opin þá mun það valda deilum svo áratugum skipti,“ segir Vilhjálmur og bætir við að það sé ekki auvelt að afmarka tíma og fjármagn í skýrslu sem þessa. „Auðvitað er það gott að geta markað svona verkefnum tíma og horft í kostnað en ég held að allsherjarnefnd og Alþingi hafi alls ekki verið í standi til þess að afmarka þetta verkefni á sínum tíma því menn vissu alls ekki um hvað málið snerist.“ Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Kostnaður við skýrslu um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kosta um 600 milljónir króna. Það er nokkuð hærri upphæð en núvirtur kostnaður við alla skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar, segir afmarka hefði þurft kostnað að baki skýrslunni mun betur og að það sé óskiljanlegt að málið hafi haldið áfram án þess að Alþingi hafi gripið í taumana. „Það sem á að gera þegar menn eru að ákveða að rannsaka þetta, sem er auðvitað sjálfsagt mál, bæði eðlilegt og nauðsynlegt, þá verða menn að ákveða hvað á að rannsaka og hvað það á að kosta. Það verður að fara saman,“ segir Guðlaugur og bætir við að menn geti ekki samþykkt tillögur í þingsal og vonað að framkvæmdin verði ekki of dýr. Þingmenn eru þó ekki sammála um að hægt hafi verið að marka verkefninu þröng skilyrði vegna óvissu um ástæður að baki falli sjóðanna. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að samanburður á kostnaði skýrslunnar við efnahagsreikninga sparisjóðanna í dag sé til dæmis ekki réttmætur enda sé andlag rannsóknarskýrslunnar eigið fé sparisjóðanna þegar þeir féllu. „Ég tel mjög mikilvægt að rannsaka hvernig hrun sjóðanna bar að. Við þurfum að vita hvernig hlutirnir gerðust og hvað gerðist því ef við höfum þessi mál opin þá mun það valda deilum svo áratugum skipti,“ segir Vilhjálmur og bætir við að það sé ekki auvelt að afmarka tíma og fjármagn í skýrslu sem þessa. „Auðvitað er það gott að geta markað svona verkefnum tíma og horft í kostnað en ég held að allsherjarnefnd og Alþingi hafi alls ekki verið í standi til þess að afmarka þetta verkefni á sínum tíma því menn vissu alls ekki um hvað málið snerist.“
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira