Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2014 11:04 Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Þar fór hann yfir ótrúlega atburðarrás sem átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu um helgina. Þar veittist Talant Dujshebaev, þjálfari Kielce, að Guðmundi bæði strax eftir leik og á blaðmannafundi stuttu síðar. Guðmundur er þjálfari Löwen sem kærði uppákomuna og er málið nú til umfjöllunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu. „Ég á ekki von á afsökunarbeiðni frá honum og satt best að segja hef ég áhyggjur af öðrum hlutum núna,“ sagði Guðmundur meðal annars í viðtalinu sem má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Þetta átti ekkert skylt við íþróttina og mér finnst jafnvel enn alvarlega að svona alvarlegar ásakanir séu bornar upp í jafn mikilvægri keppni og í Meistaradeildinni. Það var vegið að heiðri manns og það fannst mér eiginlega verst. Höggið þoldi ég nú,“ bætti hann við. Handbolti Tengdar fréttir Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. 23. mars 2014 18:10 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22. mars 2014 17:15 Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24. mars 2014 14:30 Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. mars 2014 12:41 Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24. mars 2014 15:15 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23. mars 2014 19:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Þar fór hann yfir ótrúlega atburðarrás sem átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu um helgina. Þar veittist Talant Dujshebaev, þjálfari Kielce, að Guðmundi bæði strax eftir leik og á blaðmannafundi stuttu síðar. Guðmundur er þjálfari Löwen sem kærði uppákomuna og er málið nú til umfjöllunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu. „Ég á ekki von á afsökunarbeiðni frá honum og satt best að segja hef ég áhyggjur af öðrum hlutum núna,“ sagði Guðmundur meðal annars í viðtalinu sem má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Þetta átti ekkert skylt við íþróttina og mér finnst jafnvel enn alvarlega að svona alvarlegar ásakanir séu bornar upp í jafn mikilvægri keppni og í Meistaradeildinni. Það var vegið að heiðri manns og það fannst mér eiginlega verst. Höggið þoldi ég nú,“ bætti hann við.
Handbolti Tengdar fréttir Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. 23. mars 2014 18:10 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22. mars 2014 17:15 Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24. mars 2014 14:30 Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. mars 2014 12:41 Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24. mars 2014 15:15 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23. mars 2014 19:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. 23. mars 2014 18:10
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54
Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22. mars 2014 17:15
Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24. mars 2014 14:30
Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. mars 2014 12:41
Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24. mars 2014 15:15
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34
Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23. mars 2014 19:00