„Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. mars 2014 14:44 Gunnar Bragi á fundinum í Hörpu í dag. Vísir/KJ „Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki, með sömu viðmið og gildi og Evrópubúar,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins sem nú fer fram í Hörpu. Í ræðu sinni á fundinum rakti Gunnar Bragi ástæður þess að ríkisstjórnin lagði til að aðildarumsókn Íslands í ESB yrði dregin til baka. Hann sagði að skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands hafi sannað að hagsmunum Íslands væri betur borgið fyrir utan Evrópusambandið. Gunnar Bragi kvartaði einnig undan pressu sem Evrópusambandið legði á ríki sem sækja um aðild. Hann sagði einnig að það ætti ekki að koma neinum á óvart að umsóknin yrði dregin til baka. Hann minnti á að í aðdraganda kosninganna í vor og í sumar hafi meðlimir ríkisstjórnarinnar talað um að Ísland ætti ekki að ganga í Evrópusambandið. Gunnar Bragi beindi orðum sínum einnig að Bretum og Hollendingum. „Það er greinilegt að ákveðin ríki notuðu aðildarumsókn Íslendinga sér í hag í tvíhliða deilum, eins og í Icesave-málinu.“ Utanríkisráðherra sagði að EES-samningurinn hafi reynst Íslendingum afar vel. „Hann á sér 20 ára farsæla sögu,“ sagði Gunnar Bragi og bætti við að hann yrði grunnurinn að samskiptum Íslendinga og Evrópusambandsins. ESB-málið Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki, með sömu viðmið og gildi og Evrópubúar,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins sem nú fer fram í Hörpu. Í ræðu sinni á fundinum rakti Gunnar Bragi ástæður þess að ríkisstjórnin lagði til að aðildarumsókn Íslands í ESB yrði dregin til baka. Hann sagði að skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands hafi sannað að hagsmunum Íslands væri betur borgið fyrir utan Evrópusambandið. Gunnar Bragi kvartaði einnig undan pressu sem Evrópusambandið legði á ríki sem sækja um aðild. Hann sagði einnig að það ætti ekki að koma neinum á óvart að umsóknin yrði dregin til baka. Hann minnti á að í aðdraganda kosninganna í vor og í sumar hafi meðlimir ríkisstjórnarinnar talað um að Ísland ætti ekki að ganga í Evrópusambandið. Gunnar Bragi beindi orðum sínum einnig að Bretum og Hollendingum. „Það er greinilegt að ákveðin ríki notuðu aðildarumsókn Íslendinga sér í hag í tvíhliða deilum, eins og í Icesave-málinu.“ Utanríkisráðherra sagði að EES-samningurinn hafi reynst Íslendingum afar vel. „Hann á sér 20 ára farsæla sögu,“ sagði Gunnar Bragi og bætti við að hann yrði grunnurinn að samskiptum Íslendinga og Evrópusambandsins.
ESB-málið Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira