Pollapönk fimmtu á svið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2014 17:32 Búið er að raða upp keppendum í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hljómsveitin Pollapönk verður númer fimm í röðinni þann 6. maí. Pollapönk mun flytja lagið Burt með fordóma fyrir Íslands hönd á fyrra undanúrslitakvöldinu. 16 þjóðir taka þátt á fyrra undanúrslitakvöldinu og komast tíu áfram. Alls komast tuttugu lönd áfram úr undanúrslitakvöldunum tveimur en sex þjóðir fara beint í aðalkeppnina. Bretar, Ítalir, Þjóðverjar, Frakkar, Spánverjar og gestgjafarnir Danir verða meðal þeirra 26 landa sem taka þátt í keppninni þann 10. maí. Tengdar fréttir Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14 Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Búið er að raða upp keppendum í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en hljómsveitin Pollapönk verður númer fimm í röðinni þann 6. maí. Pollapönk mun flytja lagið Burt með fordóma fyrir Íslands hönd á fyrra undanúrslitakvöldinu. 16 þjóðir taka þátt á fyrra undanúrslitakvöldinu og komast tíu áfram. Alls komast tuttugu lönd áfram úr undanúrslitakvöldunum tveimur en sex þjóðir fara beint í aðalkeppnina. Bretar, Ítalir, Þjóðverjar, Frakkar, Spánverjar og gestgjafarnir Danir verða meðal þeirra 26 landa sem taka þátt í keppninni þann 10. maí.
Tengdar fréttir Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14 Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29 Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18 Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttar Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar Pollapönk tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. 17. febrúar 2014 15:14
Íslenska myndbandið slær í gegn Yfir 60 þúsund manns hafa horft á tónlistarmyndband strákanna í Pollapönk. 24. mars 2014 10:29
Dagur B. skúbbar alveg óvart um Júróvisjón Leynd hefur ríkt um tvo nýja bakraddarsöngvara hjá Pollapönki en Dagur B. Eggertsson upplýsti óvart um málið. 13. febrúar 2014 16:18
Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23
Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15
Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06
Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00
Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00
RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00
Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30